HAFKÚLA Í KAUPSTAÐ

HAFKÚLUR Í KAUPSTAÐ (Vasar)

Allir algengir nytjahlutir hafa sína sögu og virkni, vasi er t.d. notaður fyrir afskorin blóm, en sagan bak við hvern vasa getur skipt meira máli en virkninn, svo hann geti staðið einn og sér. Upprunalegt form “Hafkúlur í kaupstaða” er netakúlur, sjávarkúlur, sjávargróður, smásteinar og sjór. Þeir eru steyptir í steinleir í tveimur mismunandi mótum og sameinaðir eftirá svo engin einn vasi eru nákvæmlega eins, endurtekin athöfn sem endurspeglar sig í mismunandi tilbrigðum. Vasarnir eru gerðir fyrir stóran blómavendi , svo að hvert blóm fái notið sín.

Fishing Net Floats in town (vases)

All common useful objects have their own history and function, such as vase used for cut flowers, but the story behind each vase can rise above the function, so it can stand alone. Original Inspiration of “Fishing Net Floats in town” is Fishing Net Floats, se balls, seaweeds, pebbles and sea. They are cast  in Stoneware in two different parts and combine afterwards so none of the vase are exactly alike, repeated act that mirrors itself in different variations. The vases are made for large bouquet of flowers, so every flower may flourish.